Til baka á aðalsíðu
Við komu
- Segla felld áður en lagst er við bryggju
- Belgir settir út
- Áhöfn tilbúin að fara upp á bryggju
- Skipi bakkað í stæði
- Binda skipið, bregða lykkjum landfesta á polla skipsins. Ekki þarf að binda nýja hnúta
- Slökkva á vél og setja gula lykilinn í efstu skúffu.
- Slökkva á öllum rofum við kortaborð neam Pump II
- Slökkva á talstöð.
- Tengja landrafmagn og hitablásara.
- Rúllulína framsegls sett föst í klemmu svo seglið dagist ekki út
- Strekkja á sjálfvindingunni eða skutbandi svo framseglið fari ekki að blakta
- Binda stórsegl og setja hlífina á.
- Ganga snyrtilega frá öllum böndum.
- Setja upp speyhood ef það hefur verið sett niður. Ath að stórseglbóman þarf að vera til hliðar á meðan.
- Binda stórsegl og setja hlífina á
- Björgunarvesti sett á sinn stað, í skápa
- Taka til um borð, henda rusli í gám við félagsheimilið
- Skrá ferðina í dagbókina
- Klósett dæla á að vera á closed