Til baka á aðalsíðu
Fyrir brottför
- Gæta að höfuðrofum tveim, þeir eiga að vísa niður
- Kveikja á instrument rofa við kortaborð.
- Kveikja á talstöð. Það kveikir einnig á AIS. Stöð á að hlusta á rás 16.
- Kveikja á B&G stærri skjánnum bakborðsmegin
- Nota gula lykilinn við að gangsetja vél og hafa svissað á meðan vélin er í gangi.
- Ef vél er treg í gang er hægt að ýta á ColdStart sjá mynd í kortaborði
- Huga að útblæstri frá vél. Það á að frussa vatni og reykur ekki svartur
- Aftengja landrafmagn, snúran tekin um borð og sett í hólf fram í stefni.
- Setja alla í björgunarvesti.
- Er næg olía, lesa af mæli ( ekki kominn í lag) Kort og dælulykill frá Olís er í efstu skúffu.
- Losa landfestar frá skipi og leggja bönd á bryggjur
- Þegar komið er út úr höfn, Taka þá belgi um borð
- Ef keyrt er á vél skal huga að hitamæli