Stella-3006

Til baka á aðalsíðu

Vélin

Vél: Volvo Penta MD 11C serial no. 44806

Drif, S drif: serial no. PZ NR 1120777B

Kaldræsing

Stjórnborðsmegin á vélinni er lítill hnappur sem hægt er að ýta inn og þá fer vélin auðveldar í gang þegar hún er köld Hnappur fyrir kaldræsingu

Áfylling

Véling gengur fyrir dísel olíu og er leyfilegt að nota litaða olíu. Það er viðskiptakort í efstu skúffunni við kortaborðið til að kaupa olíu. Hægt er að sigla að olíudælu innst í Reykavíkurhöfn til móts við við Norðurbugt eða innst í smábátahöfninni í Hafnarfirði . Fyllt er á í stút sem út við síðuna á bakborða til móts við mastrið. Stúturin er með RAUÐU loki. Annar stútur á stjórnborðssíðu er fyrir vatn. Það er vara olía í brúsa í lestinni. Ef hún er notuð þá er mikilvægt að fylla aftur á brúsann.

Keyrsla á vél

Hæfilegur snúninghraði er innan við 2000 og hámark er 2500. Það verður að vera svissað á startarann þegar keyrt er til að kælingin virki.

Volvo Penta umboð

tengiliður hjá Velti:

Hilmar Skúli HjartarsonAðstoðar verk- og tæknistjóri
Assitance Workshop forman
hilmarh@veltir.is
Sími +354 510 9100
Mobile +354 8978579
www.veltir.is

Volvo_Do_It_Yourself_handbook_MD5_MD7_MD11_MD17.pdf

pdf