Leiðbeiningar og góð ráð
Efni
- Segl og þilfarið
- Vélin
- Sigling
- Siglingatæki
- Inni
- Viðhald
- Vaktir
Gátlistar
Dagbók
- 2023-10-22: Siglt til Hafnarfjarðar
- 2023-06-07: Siglt til Reykjavíkur.
- 2023-06-06: Skipt um blöðkuhjól í vatnsdælu.
- 2023-05-31: Haffæri gefið út fyrir árið.
- 2023-05-14: Skipt um kapal í vindmælir og rafmagnskapal frá geymi.
- 2023-05-13: Skipt um rafgeymir.
- 2023-05-03: Fíber viðgerð, botnmálun og zink. Stálorka.
- 2023-03-27: Teknir upp spíssar og dísur
- 2023-02-08: Nýtt framsegl komið um borð
- 2022-10-20: Flutt yfir í Hafnarfjarðarhöfn
- 2022-10-06: Skráningu í skipaskrá lokið
- 2022-09-22: Sett upp handbókarsíða
- 2022-09-20: Þinglýsingu lokið
- 2021-06-02: Sjósett
Viðhald á þessari handbók
Þessi handbók er uppsett sem GitHub repository https://github.com/midranehf/Stella-3006 sem Georg heldur utan um og notast við Pages. Efni er skrifað með MarkDown. Þeir sem vilja taka þátt í að viðhalda handbókinni þurfa að hafa GitHub Account og senda kennið til Georgs sem bætir því við sem Collaborator.